Þátttaka atvinnulífsins í rannsóknum og nýsköpun í sjávarútvegi

Þekkingarsetur Vestmannaeyja, í samvinnu við fjölmarga aðila á landinu stóð fyrir ráðstefnu sem bar heitið, Þátttaka atvinnulífsins í rannsóknum og nýsköpun í sjávarútvegi. Ráðstefnan var  haldin í Vestmannaeyjum, föstudaginn 8. maí 2009 frá kl. 9 -16. 
 

ERINDI

Einstök erindi má nálgast á pdf formi hér að neðan. Samantekt niðurstaðna verður birt fljótlega ásamt ráðstefnuriti. 
 
1. Setning: Elliði Vignisson, bæjarstjóri. (ERINDI Á PDF FORMI)
2. Inngangur: Páll Marvin Jónsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja. (ERINDI Á PDF FORMI
 
3. Samstarf um uppsjávarveiðar – Miðlun þekkingar – Mismunandi fiskifræði
a. Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda. (ERINDI Á PDF FORMI
b. Guðmundur Sveinbjörnsson, skipstjóri.
c. Þorsteinn Sigurðsson, sérfæðingur, Hafrannsóknastofnuninni. (ERINDI Á PDF FORMI
  
4. Samstarf í rannsóknum. Hagnýting skipastóls og vinnsluhúsa til rannsókna.
a. Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélags Vestmannaeyja. (ERINDI Á PDF FORMI
b. Guðmundur Gunnarsson, sérfræðingur Matís á Hornafirði. (ERINDI Á PDF FORMI
c. Höskuldur Björnsson, sérfræðingur Hafrannsóknastofnuninni. (ERINDI Á PDF FORMI
  
Undirskrift samstarfssamnings milli Háskólans á Akureyri og Þekkingarseturs Vm.
 
5. Fjármögnun verkefna.
a. Sigurður Bogason, framkvæmdastjóri Markmar. (ERINDI Á PDF FORMI)
b. Hallgrímur Jónasson, forstöðumaður RANNÍS. (ERINDI Á PDF FORMI
c. Friðrik Friðriksson, formaður stjórnar, AVS rannsóknarsjóðs. (ERINDI Á PDF FORMI
 
6. Samstarfsfletir atvinnulífs og grunnrannsóknaaðila.
a. Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Matís ohf. (ERINDI Á PDF FORMI
b. Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar. (ERINDI Á PDF FORMI)  
c. Kristján Þórarinsson, stofnvistfræðingur hjá LÍÚ
 
Á heimasíða Þekkingarseturs Vestmannaeyja er hægt að
fræðast um stofnanir og fyrirtæki sem starfa innan Setursins :
www.setur.is .

Skráning á ráðstefnu

Skráning lokið

Nafn:

Heimilisfang:

Fyrirtæki:

Netfang:

Þáttaka í kvöldverði 3.500 kr

Ráðstefnugjald er kr. 2.000
og greiðist í anddyri

* Þriggja rétta kvöldverður
að hætti Einsa Kalda