Flugfélag Vestmannaeyja og Flugfélag Íslands bjóða upp á flug til Eyja.
 
Flugfélag Íslands býður upp á áætlunarflug frá Reykjavík.
Pöntunarsími hjá Flugfélagi Íslands í Vestmannaeyjum er : 481-3300
 
Áætlunarflug 7. og 8. maí 2009 er á eftirfarandi tímum:
 
Reykjavík - Vestmannaeyjar Brottför Lending
  08:15 08:40
  12:45 13:10
 
16:45
17:10
Vestmannaeyjar - Reykjavík 09:05 09:30
  13:35 13:00
  17:35 18:00
 
Áætlunarflug frá Eyjum laugardaginn 9. maí 2009 er á eftirfarandi tímum:
 
Vestmannaeyjar - Reykjavík Brottför  Lending
  09:06 09:30
  17:20 17:45
 
Einnig er hægt að bóka flug á heimasíðu Flugfélags Íslands: www.flugfelag.is .
 
Flugfélag Vestmannaeyja býður upp á leiguflug frá Bakkaflugvelli. Pöntunarsími hjá Flugfélagi Vestmannaeyja er: 481-3255.
 
Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu félagsins: www.eyjaflug.is .
 
HERJÓLFUR 
 
Hægt er að komast til Eyja með ferjunni Herjólfi. Herjólfur fer frá Þorlákshöfn tvisvar á dag alla daga vikunnar:
 
Brottför frá Þorlákshöfn kl. 12:00 og 19:30.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 08:15 og 16:00.
 
Afgreiðslustaðir Herjólfs í Vestmannaeyjum og Þorlákshöfn.
 
 
Vestmannaeyjum, afgreiðsluhús við höfnina
Básaskersbryggju
Sími: 481-2800
 
Þorlákshöfn
Herjólfur við höfnina
Sími: 483-3413
 
Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu Herjólfs:  www.herjolfur.is .