Dagskráin

Dagskráin er einnig aðgengileg á pdf sniði hér: DAGSKRÁ
Einstök erindi er hægt að nálgast á pdf skrám hér að neðan eða á forsíðu.
 
Þátttaka atvinnulífsins í rannsóknum og nýsköpun í sjávarútvegi.
8. maí 2009 í Vestmannaeyjum, frá kl. 9 - 16
 
Fundarstjóri: Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva
Stjórnandi umræðna: Hreiðar Þór Valtýsson, forstöðumaður Sjávarútvegsmiðstöðvarinnar / Háskólanum á Akureyri.
 
1. Setning: Elliði Vignisson, bæjarstjóri
 
2. Inngangur: Páll Marvin Jónsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja.
 
3. Samstarf um uppsjávarveiðar – Miðlun þekkingar – Mismunandi fiskifræði
1. Samstarf um uppsjávarveiðar frá sjónarhóli atvinnurekenda - Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda. (ERINDI Á PDF FORMI
2. Samstarf um uppsjávarveiðar frá sjónarhóli sjómannsins – Guðmundur Sveinbjörnsson, skipsstjóri.
3. Samstarf frá sjónarhóli vísindamanna - Þorsteinn Sigurðsson, sérfæðingur, Hafrannsóknastofnuninni. (ERINDI Á PDF FORMI
 
Spurningar til hliðsjónar fyrir frummælendur og umræður.
1. Hver gæti fjárhagslegur ávinningur orðið af samstarfi, við veiðar vinnslu og markaðssetningu?
2. Er þörf á nánara samstarfi atvinnulífs og rannsóknaraðila og hver væri vísindalegur ávinningur af slíku samstarfi?
3. Verða hagsmunaárekstrar vegna stuðnings atvinnulífs við grunnrannsóknir og getur það haft áhrif á trúverðugleika niðurstaðna?
4. Getur samstarf leitt til aukinnar grunnþekkingar?
 
Kaffihlé
 
4. Samstarf í rannsóknum. Hagnýting skipastóls og vinnsluhúsa til rannsókna.
1. Tækifæri í samstarfi í rannsóknum og notkun fjárfestinga í sjávarútvegi – Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélags Vestmannaeyja. (ERINDI Á PDF FORMI
2. Humarklasi á Suðurlandi. Samstarfsfletir og ávinningur formlegs samstarfs - Guðmundur Gunnarsson, sérfræðingur Matís á Hornafirði. (ERINDI Á PDF FORMI
3. Samstarfshópur um togararall, ávinningur – Höskuldur Björnsson, sérfræðingur Hafrannsóknastofnuninni. (ERINDI Á PDF FORMI
 
Spurningar til hliðsjónar fyrir frummælendur og umræður.
1. Hver gæti fjárhagslegur ávinningur orðið af samstarfi, við veiðar vinnslu og markaðssetningu?
2. Er þörf á nánara samstarfi atvinnulífs og rannsóknaraðila og hver væri vísindalegur ávinningur af slíku samstarfi?
3. Verða hagsmunaárekstrar vegna stuðnings atvinnulífs við grunnrannsóknir og getur það haft áhrif á trúverðugleika niðurstaðna?
4. Getur samstarf leitt til aukinnar grunnþekkingar?
5. Er hægt að hagnýta tæki og tól atvinnulífsins í meira mæli til rannsókna?
6. Er sú þekking sem skapast hefur, söluvara?
 
Matarhlé
 
Undirskrift samstarfssamnings milli Háskólans á Akureyri og Þekkingarseturs Vm.
 
5. Fjármögnun verkefna.
1. Sigurður Bogason, framkvæmdastjóri Markmar.
2. Hallgrímur Jónasson, forstöðumaður RANNÍS. (ERINDI Á PDF FORMI
3. Friðrik Friðriksson, formaður stjórnar, AVS rannsóknarsjóðs. (ERINDI Á PDF FORMI
 
Spurningar til hliðsjónar fyrir frummælendur og umræður.
1. Eru samkeppnissjóðir rétta leiðin til að fjármagna grunnrannsóknir?
2. Eru erlendir rannsóknarsjóðir aðgengilegir fyrir íslenska útgerðar- og rannsóknaraðila?
3. Er sú þekking sem skapast hefur, söluvara?
4. Er þörf á nánara samstarfi atvinnulífs og rannsóknaraðila og hver væri vísindalegur og fjárhagslegur ávinningur af slíku samstarfi?
 
 
Umræður og kaffihlé
 
6. Samstarfsfletir atvinnulífs og grunnrannsóknaaðila.
1. Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Matís ohf. (ERINDI Á PDF FORMI
2. Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar. (ERINDI Á PDF FORMI)
3. Kristján Þórarinsson, stofnvistfræðingur hjá LÍÚ.
Spurningar til hliðsjónar fyrir frummælendur og umræður.
1. Verða hagsmunaárekstrar við stuðning atvinnulífs við grunnrannsóknir og getur það haft áhrif á trúverðugleika niðurstaðna?
2. Getur fjármagn frá opinberum aðilum og styrktarsjóðum nýst betur fyrir sjávarútveginn?
3. Er grunnrannsóknum sinnt nægjanlega eða er ekki þörf á frekari grunnrannsóknum?
4. Er áhersla hins opinbera á beinar hagnýtar rannsóknir og er það á kostnað grunnrannsókna?
5. Eiga mælingar á fiskistofnum einnig að falla undir samkeppnissjóði?
6. Ætti að bjóða út hluta grunnrannsókna til atvinnulífisins með þjónustusamningum?
7. Er sú þekking sem skapast hefur söluvara?
 
7. Niðurstöður og umræður: samandregið af stjórnanda umræðna. Fyrirspurnir.
 
8. Ráðstefnuslit